fbpx
Laugardagur 25.október 2025
Fréttir

200 milljón króna persónulegt gjaldþrot Jóa Fel

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. september 2023 16:00

Jói Fel að störfum. Mynd: Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptum er lokið í þrotabúi bakarans og veitingamannsins Jóhannesar Felixsonar, sem betur er þekktur sem Jói Fel. Lýstar kröfur í búið voru um 201 milljónir króna en alls fengust 117,2 milljónir króna greiddar upp í þær.

Veitingamaðurinn var úr­sk­urðaður persónulega gjaldþrota í apríl 2021 en það gerðist í kjölfar þess að rekstrarfélag í hans eigu, sem rak bakarí og kaffihús undir merkjum Jóa Fel, var úrskurðað gjaldþrota í september 2020.

Gjaldþrotabeiðnin kom frá Lífeyrissjóði verslunarmanna sem lagði fram kröfuna um gjaldþrotaskipti vegna ógreiddra iðgjalda í lífeyrissjóðinn heilt ár aftur í tímann.

Sjá einnig: Jói Fel í þrot

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Ég bið Íslenska ríkið og góða fólkið á Íslandi afsökunar vegna skammarlegrar hegðunar borgarstjóra okkar“

„Ég bið Íslenska ríkið og góða fólkið á Íslandi afsökunar vegna skammarlegrar hegðunar borgarstjóra okkar“
Fréttir
Í gær

Elín segir að þöggun og hroki hafi mætt sér frá Ölmu Möller og félögum: „Þetta var sárt, niðurlægjandi og í raun sorglegt“

Elín segir að þöggun og hroki hafi mætt sér frá Ölmu Möller og félögum: „Þetta var sárt, niðurlægjandi og í raun sorglegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eva Sóley: „Þegar einstaklingur fær stimpilinn „glæpamaður“ er erfitt að losna við hann“

Eva Sóley: „Þegar einstaklingur fær stimpilinn „glæpamaður“ er erfitt að losna við hann“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

SVEIT segir vinnubrögð sýslumanns óásættanleg og skaðleg

SVEIT segir vinnubrögð sýslumanns óásættanleg og skaðleg