fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Eru sagðir dauðþreyttir á furðulegri hegðun Tuchel

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. september 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Æðstu menn Bayern Munchen eru sagðir þreyttir á hegðun Thomas Tuchel, stjóra liðsins, undanfarið. Bild segir frá.

Tuchel hefur undanfarið talað mikið um að hópurinn sé of þunnur og almennt verið frekar neikvæður í viðtölum.

Æðstu menn Bayern eru þreyttir á þessu og einnig hegðun Tuchel á félagaskiptamarkaðnum í sumar.

Til að mynda vildi Tuchel ólmur fá Declan Rice til liðs við sig í sumar á meðan aðrir hjá félaginu settu Harry Kane í fyrsta sæti.

Þá var Tuchel ekki nógu skýr í kröfum sínum um hvernig markvörð hann vildi til að leysa af hinn meidda Manuel Neuer. Bayern var orðað við Kepa Arrizabalaga, Robert Sanchez og Bono áður en Ísraelinn Daniel Peretz gekk svo í raðir félagsins.

Bayern er með fullt hús stiga í deildinni eftir þrjá leiki en það er spurning hvort sæti Tuchel fari að hitna vegna hegðunar hans utan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar