fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Horfðu á Valskonur etja kappi í Meistaradeildinni í beinni hér

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. september 2023 09:51

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur mætir Fomget Gençlik frá Tyrklandi nú klukkan 10 í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Hér neðst má horfa á leikinn.

Undankeppnin virkar þannig að spilað er fjögurra liða mót (e. Mini tournament) þar sem hvert lið spilar tvo leiki. Vinna þarf báða leikina til að komast áfram í næstu umferð keppninnar. Þau lið sem vinna fyrri leikinn mætast í síðari leiknum sem er úrslitaleikur um að komast áfram. Liðin sem tapa fyrri leiknum mætast í síðari leiknum en eiga ekki möguleika á að komast lengra í keppninni.

Stjarnan tekur einnig þátt í undankeppninni og mætir Levante frá Spáni. Leikið verður í Hollandi. Í hinum leiknum í riðlinum mætast Twente frá Hollandi og Sturm Graz frá Austurríki. Leikur Stjörnunnar hefst klukkan 11:00 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar