fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Aganefnd KSÍ með mál Breiðabliks á borði hjá sér

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. september 2023 10:26

Mynd/Helgi VIðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ er með mál karlaliðs Breiðabliks á borðinu er snúa að aðdraganda leiks liðsins gegn Víkingi í Bestu deildinni á dögunum. Sambandið staðfestir þetta í svari við fyrirspurn 433.is.

Eins og frægt er mættu Blikar í Fossvoginn aðeins um hálftíma fyrir leik. Samkvæmt heimildum 433.is var gerð athugasemd við það að leiksskýrsla hafi borist seint frá Blikum og að dómari leiksins hafi ekki fengið tækifæri til að fara yfir búninga liðsins fyrir leik.

Þetta var tekið fyrir á fundi aga- og úrskurðarnefndar fyrir viku síðan og voru Blikar í kjölfarið látnir vita af því. Var þeim gefin vika til að svara fyrir sig og verður málið svo tekið fyrir á fundi aga- og úrskurðarnefnd á ný í dag.

Niðurstaða um hvort Blikar hljóti refsingu eður ei gæti legið fyrir síðar í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona