fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Aganefnd KSÍ með mál Breiðabliks á borði hjá sér

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. september 2023 10:26

Mynd/Helgi VIðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ er með mál karlaliðs Breiðabliks á borðinu er snúa að aðdraganda leiks liðsins gegn Víkingi í Bestu deildinni á dögunum. Sambandið staðfestir þetta í svari við fyrirspurn 433.is.

Eins og frægt er mættu Blikar í Fossvoginn aðeins um hálftíma fyrir leik. Samkvæmt heimildum 433.is var gerð athugasemd við það að leiksskýrsla hafi borist seint frá Blikum og að dómari leiksins hafi ekki fengið tækifæri til að fara yfir búninga liðsins fyrir leik.

Þetta var tekið fyrir á fundi aga- og úrskurðarnefndar fyrir viku síðan og voru Blikar í kjölfarið látnir vita af því. Var þeim gefin vika til að svara fyrir sig og verður málið svo tekið fyrir á fundi aga- og úrskurðarnefnd á ný í dag.

Niðurstaða um hvort Blikar hljóti refsingu eður ei gæti legið fyrir síðar í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra