fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Segja það kjaftæði að viðræður um nýjan samning eigi sér stað

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. september 2023 21:30

Khvicha Kvaratskhelia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli tekur fyrir þær fréttir að félagið eigi í viðræðum við Khvicha Kvaratskhelia um að framlengja samning hans.

Hinn 22 ára gamli Kvaratskhelia gekk í raðir Napoli frá heimalandinu Georgíu síðasta sumar og fór á kostum á sinni fyrstu leiktíð.

Í kjölfarið hefur kantmaðurinn verið orðaður við önnur stórlið en undanfarið hefur verið rætt um að hann sé að framlengja samning sinn við Napoli.

Félagið svarar hins vegar fyrir þetta í yfirlýsingu.

„Einhverjir miðlar, sem eru aðeins með umboðsmenn leikmannsins sem heimild, halda áfram að fullyrða að viðræður eigi sér stað um nýjan samning Kvaratskhelia .Þetta er kjaftæði,“ segir í henni.

Samningur Kvaratskhelia rennur ekki út fyrr en eftir fjögur ár.

„Enginn frá Napoli hefur rætt um hugsanlega framlengingu á samningi hans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube