fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ten Hag boðar Sancho á fund sinn í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. september 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United hefur boðað Jadon Sancho á fund sinn í vikunni til að reyna að hreinsa loftið.

Ten Hag steig fram eftir leik gegn Arsenal um helgina og sagði að Sancho hefði verið latur á æfingum, sökum þess var Sancho ekki í hóp gegn Arsenal.

Sancho var ekki lengi að svara, hann sendi út yfirlýsingu og sagði þjálfarann ljúga. Hann væri alltaf gerður að blóraböggli og að hann ætti það ekki skilið.

Sancho er ekki í enska landsliðshópnum enda lítið spilað undanfarið, hann og Ten Hag munu því funda í vikunni.

Ljóst er að Sancho gæti verið í klandri en Ten Hag hefur verið óhræddur við að henda út mönnum sem far ekki eftir hans reglum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu