fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Eyjan

Alls ekki of seint fyrir 55 ára að byrja að leggja til hliðar fyrir ævikvöldið

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 4. september 2023 10:00

Björn Berg Gunnarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvað á 55 ára gamall maður sem ekkert hefur velt fyrir sér starfslokum eða lífeyrismálum að gera. Er kannski of seint að grípa til einhverra ráðstafana til að tryggja áhyggjulaust ævikvöld? Björn Berg Gunnarsson er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins og ræðir m.a. um lífeyrismál.

Markaðurinn - Björn Berg - Sparnaður
play-sharp-fill

Markaðurinn - Björn Berg - Sparnaður

„Nei, það er aldrei of seint. Því yngri sem menn eru því meira er hægt að gera. En 55 ára gamall maður getur gert ráðstafanir,“ segir Björn.

Best er að byrja á taka yfirlit yfir stöðuna. Ná utan um fjármálin. Fólk verður að skilja sín lífeyrisréttindi.

Fólk lækkar yfirleitt í launum við starfslok og jafnvel þegar líður á starfsævina ef það dregur úr vinnu eða skiptir um vinnu til að gera eitthvað sem það hefur meiri áhuga á og ánægju af.

„Loka svo augunum og ímynda sér hvað það vill. Hvað vil ég gera þegar ég verð sextugur? Kannski veit fólk það ekki en það breytir ekki því að fólk sér aldrei eftir því að hafa hagað hlutunum þannig að það hafi meiri peninga milli handanna.

Svo má velta fyrir sér hvað fólk vill gera. Vill það draga úr vinnu eða skipta um vinnu til að gera eitthvað sem hugurinn stendur til. Vill fólk byrja snemma að taka út lífeyri, jafnvel á móti vinnu

Það er allt hægt en bara misjafnt hvað það kostar mikið,“ segir Bjö-rn Berg Gunnarsson.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dýralæknar, starfseiður þeirra og blóðmerahaldið

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dýralæknar, starfseiður þeirra og blóðmerahaldið
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hanna Katrín Friðriksson: Landbúnaður getur blómstrað – má ekki víkja um of frá lögmálum markaðarins

Hanna Katrín Friðriksson: Landbúnaður getur blómstrað – má ekki víkja um of frá lögmálum markaðarins
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Egill afi og Grettir taka stúdentinn

Óttar Guðmundsson skrifar: Egill afi og Grettir taka stúdentinn
Hide picture