fbpx
Laugardagur 11.maí 2024

starfslok

Alls ekki of seint fyrir 55 ára að byrja að leggja til hliðar fyrir ævikvöldið

Alls ekki of seint fyrir 55 ára að byrja að leggja til hliðar fyrir ævikvöldið

Eyjan
04.09.2023

Hvað á 55 ára gamall maður sem ekkert hefur velt fyrir sér starfslokum eða lífeyrismálum að gera. Er kannski of seint að grípa til einhverra ráðstafana til að tryggja áhyggjulaust ævikvöld? Björn Berg Gunnarsson er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins og ræðir m.a. um lífeyrismál. „Nei, það er aldrei of seint. Því yngri sem menn Lesa meira

Ég veit ekki hvenær ég hætti, kannski eftir eitt eða tvö ár, kannski 20, segir Kári Stefánsson, sem segist fullur starfsorku

Ég veit ekki hvenær ég hætti, kannski eftir eitt eða tvö ár, kannski 20, segir Kári Stefánsson, sem segist fullur starfsorku

Eyjan
12.08.2023

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir að á hverjum morgni finnist honum eins og hann sé að fara í leikskólann að leika sér í sandkassanum þegar hann fer í vinnuna. Hann segir það vera forréttindi að fá að vinna við sitt helsta áhugamál. Dásamlegt sé að vinna við það sem gefur honum svo mikla gleði. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af