Jón Gunnarsson: Sala flugvélar landhelgisgæslunnar og sameining sýslumannsembætta hefði sparað milljarða og bætt þjónustu
EyjanSameining sýslumannsembætta hefði sparað 7-800 milljónir á hverju ári og sala á flugvél Landhelgisgæslunnar og leiga á afnot af flugvél frá flugrekanda í staðinn hefði sparað sex milljarða á áratug og veitt vísindamönnum betri aðgang að upplýsingum en vél gæslunnar býður nú upp á. Jón Gunnarsson segir að þrátt fyrir þetta hafi hann sem ráðherra Lesa meira
Árni vill frekar vera skikkaður til að spara en borga hærri vexti – 3,6 milljónir á þremur árum
Fréttir„Er ekki helsta markmið Seðlabankans á verðbólgutímum að slá á þenslu í hagkerfinu, frekar en að fóðra banka og fjármagnseigendur? Skikkið mig frekar til að spara!“ Þetta segir Árni Halldórsson Hafstað athafnamaður í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar varpar hann fram þeirri hugmynd að skyldusparnaði verði beitt til að slá á þenslu í Lesa meira
Júlí vann sig upp úr fjárhagsvanda og er með þessi sparnaðarráð
FókusJúlí Heiðar Halldórsson tónlistarmaður, leikari og sérfræðingur hjá Arion banka greinir frá því í viðtali við þáttinn Dagmál á Mbl.is að hann hafi farið óvarlega í fjármálum á sínum yngri árum en náð að vinna sig út úr því og spara peninga meðal annars með því að draga úr þátttöku sinni í skemmtanalífinu og hætta Lesa meira
Björn ætlaði ekki að trúa eigin augum: Margir landsmenn ganga framhjá ókeypis peningum á hverjum einasta degi
FréttirBjörn Berg Gunnarsson, ráðgjafi og fyrirlesari, segir að honum hafi svelgst á þegar hann las ritgerð Seðlabanka Íslands um viðbótarlífeyrissparnað. Björn skrifar áhugaverðan pistil í viðskiptakálf Morgunblaðsins í dag þar sem hann fer yfir viðbótarlífeyrissparnaðinn og í raun litla þátttöku landsmanna miðað við þann ávinning sem er í boði fyrir launafólk. Hann byrjar grein sína á skemmtilegri Lesa meira
Tugir Úkraínumanna starfa fyrir íslensk fyrirtæki í fjarvinnu – komnir af víkingum eins og við Íslendingar
EyjanMargir tugir Úkraínubúa eru í fjarvinnu við hugbúnaðargerð fyrir íslensk fyrirtæki í gegnum hugbúnaðarfyrirtækið Itera. Snæbjörn Ingi Ingólfsson, framkvæmdastjóri Itera á Íslandi, segir vissulega vera sparnað í því fólginn að kaupa þjónustuna að utan en stóra málið sé sveigjanleikinn og tímasparnaðurinn. Hann segist hafa komist að því að Úkraínumenn séu altalandi á enska tungu og Lesa meira
Bankastjóri Landsbankans segir nýjar höfuðstöðvar borga sig upp á 15 árum – „Við erum að spara mjög mikið af peningum á þessu“
EyjanLandsbankinn flutti á dögunum aðalstöðvar sínar í nýtt húsnæði við Reykjastræti við Reykjavíkurhöfn og er nú horfinn úr Landsbankahúsinu, Austurstræti 11. Þetta er mikil breyting fyrir bankann og miðbæinn. En skyldi þessi dýra framkvæmd, sem nýja byggingin er, borga sig? Kostnaðurinn hefur verið gagnrýndur. Hvernig kemur þetta út fyrir bankann? Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, Lesa meira
Alls ekki of seint fyrir 55 ára að byrja að leggja til hliðar fyrir ævikvöldið
EyjanHvað á 55 ára gamall maður sem ekkert hefur velt fyrir sér starfslokum eða lífeyrismálum að gera. Er kannski of seint að grípa til einhverra ráðstafana til að tryggja áhyggjulaust ævikvöld? Björn Berg Gunnarsson er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins og ræðir m.a. um lífeyrismál. „Nei, það er aldrei of seint. Því yngri sem menn Lesa meira
Mikill sparnaður íslenskra fyrirtækja vegna færri utanlandsferða
FréttirÞegar heimsfaraldur kórónuveirunnar er afstaðinn reiknar Íslandsbanki með að spara 30 til 60 milljónir á ári með því að fækka utanlandsferðum. Þetta hefur Markaður Fréttablaðsins eftir Birnu Einarsdóttur, bankastjóra, í umfjöllun um málið í dag. Haft er eftir henni að hún sjái fram á verulega breytingu á fundarhöldum og ráðstefnusókn að heimsfaraldrinum loknum því bankinn Lesa meira
Hálfur milljarður sparaðist við sameiningu Mannvirkjastofnunar og Íbúðalánasjóðs
EyjanRúmlega hálfur milljarður sparaðist við að sameina Mannvirkjastofnun og Íbúðalánasjóð í nýja stofnun, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. 350 milljónir spöruðust í rekstrarkostnaði og 200 milljónir í nýjum verkefnum án þess að fjármagn hafi fylgt í fjárlögum. Þetta er 20% hagræðing frá fyrirkomulaginu sem áður var. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Haft er eftir Ásmundi Einari Daðasyni, félags- Lesa meira
Sparsamir Danir slá öll met – Eiga 1.000.000.000.000 krónur á reikningum sínum
PressanDanir hafa lengi búið við ágætan efnahag og margir hafa getað lagt vel til hliðar og bætt við á bankabækur sínar. Í október náðist nýr áfangi í sparnaði landsmanna þegar heildarinnlán þeirra fóru yfir 1.000 milljarða danskra króna (eina billjón) en þau urðu þá 1.020 milljarðar. Þetta var aukning um 28,6 milljarða frá í september. Lesa meira