fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Furðulegt treyjunúmer Lukaku vekur athygli

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2023 10:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku er formlega orðinn leikmaður Roma en hann kemur á láni til félagsins frá Chelsea út þessa leiktíð.

Lukaku var í tómu brasi með að finna sér nýtt félag en hann vildi ekki vera hjá Chelsea og Chelsea hafði ekki áhuga á að hafa hann.

Lukaku var á láni hjá Inter á síðustu leiktíð og vildi félagið fá hann aftur, Lukaku fór hins vegar að ræða við Juventus og þá hætti Inter við.

Juventus hafði svo ekki efni á hlutunum og stuðningsmenn Juventus vildu ekki fá hann. Þar með fór Lukaku til Roma og klæðist þar treyju númer 90.

Treyjunúmerið vekur athygli en Roma hefur engan forkaupsrétt á Lukaku eftir árið.

„Stuðningsmenn Roma voru magnaðir við mig, ég get ekki beðið eftir því að byrja. Eigendurnir hafa gríðarlegan metnað,“ segir Lukaku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad