fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Dagur kallaður inn í hóp Ólafs Inga

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 20:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn ungi og efnilegi Dagur Örn Fjeldsted hefur verið kallaður inn í U19 landsliðshópinn fyrir æfingamót í Slóveníu í byrjun næsta mánaðar.

Dagur er fæddur árið 2005 og þykir mikið efni. Hann er á mála hjá Breiðabliki en var á láni hjá Grindavík í Lengjudeildinni framan af sumri.

Kappinn byrjaði sinn fyrsta leik í Bestu deildinni er Blikar töpuðu gegn Víkingi á dögunum.

Dagur kemur inn í U19 hóp Ólafs Inga Skúlasonar í stað Ásgeirs Galdurs Guðmundssonar en þegar höfðu þeir Róbert Quental Árnason og Þorlákur Breki Baxter komið inn í hópinn fyrir Daníel Tristan Guðjohnsen og William Cole Campbell.

Mótið fer fram 4. – 13. september næstkomandi. Ísland mætir Kirgistan og Portúgal auk heimamönnum í Slóveníu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR