fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Miðasala á landsleikinn fer mjög hægt af stað

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla tekur á móti Bosníu og Hersegóvínu á Laugardalsvelli mánudaginn 11. september klukkan 18:45 í undankeppni EM 2024.

Miðasala hófst í upphafi vikunnar en hún fer vægast sagt hægt af stað á Tix.is.

Þúsundir miða eru eftir á leikinn en Age Hareide tilkynnir hóp sinn á morgun þar sem ljóst er að enginn Albert Guðmundsson verður. KSÍ hefur sagt frá því að hann komi ekki til greina á meðan kæra er á borði lögreglu.

Óvíst er svo hvort Aron Einar Gunnarsson verði með en hann missti af síðustu landsleikjum vegna meiðsla og hefur ekki spilað fyrstu leiki Al-Arabi í ár.

Ísland er í slæmri stöðu í riðlinum en íslenska liðið tapaði illa á útivelli gegn Bosníu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum