fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Jurgen Klopp slekkur í kjaftasögunum um Mo Salah

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. ágúst 2023 10:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool segir frá því að öllum tilboðum í Mo Salah verði hafnað og kappinn sé ekki til sölu. Liverpool lét alla helstu blaðamenn Englands vita af því í gær að Mohamed Salah sé ekki til sölu í sumar í ljósi frétta af áhuga Al Ittihad í Sádí Arabíu.

Al Ittihad er sagt vera búið að bjóða Salah að verða launahæsti leikmaður í heimi, þéna meira en Cristiano Ronaldo.

Í fréttum í gær kom það fram að Salah væri að skoða tilboðið og væri mögulega spenntur fyrir því.

„Það er ekkert tilboð komið í Mo Salah, hann er lykilmaður í öllu sem við gerum,“ segir Klopp.

„Ef það kæmi eitthvað tilboð þá yrði því hafnað, Mo er 100 prósent einbeittur á Liverpool og þetta er ekkert til að tala um.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum