fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Emil Atlason með sýningu í sigri Stjörnunnar á KR

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 21. ágúst 2023 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan tók á móti KR í lokaleik umferðarinnar í Bestu deild karla.

Emil Atlason kom heimamönnum yfir 18. mínútu leiksins en um tíu mínútum síðar jafnaði Benoný Breki Andrésson fyrir gestina.

Staðan var ekki jöfn lengi því Emil skoraði sitt annað mark og kom Stjörnunni í 2-1.

Þannig var staðan í hálfleik.

Ekkert var skorað fyrr en Stjarnan fékk víti þegar um fimm mínútur lifðu leiks. Emil fór að sjálfsögðu á punktinn og fullkomnaði þrennuna. Innsiglaði hann þar með sanngjarnan 3-1 sigur.

Stjarnan er á miklu skriði og var að vinn sinn þriðja leik í röð. Þá hefur liðið ekki tapað í níu leikjum í röð. Garðbæingar sitja í fjórða sæti með 31 stig, 3 stigum á undan KR sem er í sjötta sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er