fbpx
Föstudagur 10.október 2025
433Sport

Ræðir afrek sit

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ledley King, goðsögn Tottenham, hefur tjáð sig um hvernig hann fór að því að fá aldrei rautt spjald í ensku úrvalsdeildinni.

King er í dag 42 ára gamall en hann spilaði fótbolta lengi vel en þurfti að leggja skóna á hilluna vegna hnémeiðsla.

Það eru fáir varnarmenn sem hafa spilað eins lengi í deild þeirra bestu án þess að fá rautt spjald en King er með ráð fyrir unga og efnilega leikmenn.

,,Ég reyndi að tækla eins lítið og ég gat. Ef einhver fór framhjá mér þá notaði ég hraðann til að bjarga stöðunni,“ sagði King.

,,Það fyndna er, þú nefnir við mig að ég hafi fengið átta gul spjöld en ég tel að ég hafi átt skilið þrjú eða fjögur af þeim.“

,,Ég man eftir tölfræði á einu tímabili, ég hafði ekki brotið af mér í sjö eða átta leikjum. Ég fékk fékk óverðskuldað brot í þeim leik sem var einnig mitt fyrsta brot í viðureigninni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skilaboð Amorim til leikmanna United á laugardag vekja athygli enskra blaða

Skilaboð Amorim til leikmanna United á laugardag vekja athygli enskra blaða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United skoðar að innleiða kerfi frá Bandaríkjunum – Gætir þá átt sæti á Old Trafford

United skoðar að innleiða kerfi frá Bandaríkjunum – Gætir þá átt sæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney verulega óhress með Gerrard og ummæli hans í vikunni

Rooney verulega óhress með Gerrard og ummæli hans í vikunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tuchel hjólar í stuðningsmenn enska landsliðsins eftir gærkvöldið

Tuchel hjólar í stuðningsmenn enska landsliðsins eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Keane nefnir draum sinn ef Amorim verður rekinn

Keane nefnir draum sinn ef Amorim verður rekinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Úkraínskir blaðamenn fremur sigurvissir – Segja engan Íslending í heimsklassa

Úkraínskir blaðamenn fremur sigurvissir – Segja engan Íslending í heimsklassa
433Sport
Í gær

Enska stórliðið sagt undirbúa annað tilboð

Enska stórliðið sagt undirbúa annað tilboð
433Sport
Í gær

Opinbera dánarorsök í sorglegu máli – Var ungur fjölskyldufaðir

Opinbera dánarorsök í sorglegu máli – Var ungur fjölskyldufaðir