fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

„Við getum ekkert skafið af því… það yrði algjör katastrófa“

433
Þriðjudaginn 15. ágúst 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding hefur átt frábært tímabil í Lengjudeild karla en verið í brasi undanfarið. Gengi liðsins var tekið fyrir í Lengjudeildarmörkunum hér á 433.is.

Mosfellingar eru enn á toppi deildarinnar en nú með aðeins 3 stiga forskot á ÍA. Liðið hefur ekki unnið í þremur leikjum í röð eftir frábært gengi þar áður.

„Við getum ekkert skafið af því, ef þeir klúðra þessu úr sem komið var, það yrði algjör katastrófa,“ sagði Helgi Fannar Sigurðsson í Lengjudeildarmörkunum.

play-sharp-fill

Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur þáttarins, tók í svipaðan streng en hefur þó trú á að Afturelding klári dæmið og komist í efstu deild.

„Ef þeir klúðra þessu og umspilinu yrði það mesta klúður sem ég hef séð í mörg ár.

Þetta yrði dálítið týpískt fyrir lið sem er að gera þetta í fyrsta skiptið. En ég hef trú á þeim, stend með þeim og held að þeir klári þetta.“

Umræðan í heild er í spilaranum að ofan og þátturinn í heild hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Í gær

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
Hide picture