fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Mikið áfall fyrir Manchester City

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. ágúst 2023 14:21

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City óttast að Kevin De Bruyne verði lengi frá vegna meiðsla sinna. Þetta herma belgískir miðlar.

De Bruyne fór af velli vegna meiðsla afan í læri í sigri City á Burnley í fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Þetta eru sömu meiðsli og neyddu hann til að fara af velli í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í lok síðustu leiktíðar.

Belgískir miðlar segja nú að De Bruyne gæti þurft að fara í aðgerð og myndi hann þá ekki snúa aftur á völlinn fyrr en í upphafi næsta árs.

Þetta yrði áfall fyrir City en De Bruyne er auðvitað lykilmaður liðsins.

Uppfært 14:24 Pep Guardiola, stjóri City, hefur tjáð sig um málið. „Meiðsli De Bruyne eru alvarleg. Hann verður frá í einhverja mánuði. Við munum taka ákvörðun með aðgerð á næstu dögum en það er víst að við verðum án Kevin í einhvern tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“