fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Alonso að fá markvörð frá Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. ágúst 2023 16:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur samþykkt tilboð Bayer Leverkusen í markvörðinn Bayer Leverkusen.

Kovar er tékkneskur markvörður sem hefur aldrei spilað fyrir aðallið United í keppnisleik.

Getty Images

Hann þykir þó efnilegur og er Leverkusen, sem er með Xabi Alonso í brúnni, að kaupa hann á 9 milljónir evra.

Hinn 23 ára gamli Kovar var á láni hjá Sparta Prag í heimalandinu á síðustu leiktíð og varð meistari með liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum