Leeds United kynnti til leiks nýjan þriðja búning og fær hann vægast sagt slæma dóma.
Búningurinn er athyglisverður svo ekki meira sé sagt en virðist ekki ætla að slá í gegn.
Leeds spilar í ensku B-deildinni á tímabilinu eftir að hafa fallið úr ensku úrvalsdeildinni í vor.
Liðið gerði jafntefli við Cardiff í fyrstu umferð.
Hér að neðan má sjá búninginn.