fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Sambandsdeildin: KA átti aldrei möguleika í Belgíu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2023 19:58

Úr leik hjá Brugge.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Club Brugge 5 – 1 KA
1-0 Jorne Spileers(’10)
2-0 Hans Vanaken(’40)
3-0 Andreas Skov Olsen(’41)
4-0 Thiago(’45, víti)
4-1 Harley Willard(’60)
5-1 Roman Yaremchuk(’77)

KA átti aldrei möguleika gegn Club Brugge í Sambandsdeildinni í kvöld en leikið var ytra.

Um var að ræða fyrri leik liðanna af tveimur en Brugge er gríðarlega sterkt lið og kemur frá Belgíu.

Eitthvað ótrúlegt hefði þurft að gerast svo KA myndi sleppa við tap í kvöld en Brugge var í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í vetur.

Heimaliðið var miklu sterkari aðilinn og skoraði fimm mörk en Akureyringarnir náðu að pota inn einu.

Harley Willard skoraði það mark fyrir KA sem á eftir að mæta þeim belgísku heima í seinni viðureigninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi