fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Tveir miðjumenn að kveðja Manchester United

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. ágúst 2023 20:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að losa sig við tvo miðjumenn ef marka má blaðamanninn virta Fabrizio Romano.

Miðjumennirnir tveir eru þeir Fred og Donny van de Beek en sá fyrrnefndi hefur spilað fjölmarga leiki fyrir félagið.

Van de Beek stóðst þó aldrei væntingar á Old Trafford og er að semja við lið Real Sociedad á Spáni.

Fred er talinn vera á leið til Galatasaray fyrir um 15 milljónir punda sem er ansi gott verð fyrir öflugan leikmann.

Van de Beek kom til Man Utd fyrir þremur árum síðan frá Ajax en Fred hefur verið hjá félaginu frá 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísak Snær til Lyngby

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum