fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Einn sá eftirsóttasti nær munnlegu samkomulagi við PSG

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. ágúst 2023 21:01

Kolo Muani í úrslitaleik HM 2022. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports í Þýskalandi segir að Paris Saint-Germain sé búið að ná munnlegu samkomulagi við framherjann Randal Kolo Muani.

Muani er einn eftirsóttasti framherji Evrópu en hann var frábær fyrir Frankfurt á síðustu leiktíð í Þýskalandi.

Muani er 24 ára gamall en verðmiði leikmannsins gæti komið í veg fyrir að hann haldi til Parísar.

Samkvæmt Sky í Þýskalandi vill Frankfurt fá 86 milljónir punda fyrir Muani sem vill sjálfur komast til heimalandsins.

Ástæðan er í raun sú að Muani er samningsbundinn til 2027 og þarf Frankfurt alls ekki að selja á næstunni.

Hann hefur þó sjálfur samþykkt að ganga í raðir PSG en hvort félagið borgi verðmiðann verður að koma í ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Í gær

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Í gær

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“