fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Blikar fá gríðarlegan liðsstyrk – Kristófer mættur út árið

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. ágúst 2023 19:51

Kristófer Ingi Kristinsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefur heldur betur fengið styrk fyrir komandi átök hér heima og í Evrópukeppni.

Hinn 24 ára gamli Kristófer Ingi Kristinsson hefur skrifað undir samning við félagið og mun leika með Blikum út 2024.

Um er að ræða samningslausan leikmann sem var síðast á mála hjá VVV Venlo í Hollandi.

Kristófer hefur verið erlendis undanfarin sex ár og hefur spilað marga leiki fyrir yngri landslið Íslands.

Ásamt því að leika fyurir Venlo hefur Kristófer spilað með Willem II, Grenoble, Jongm PSV og Sonderjyske.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með