fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Tom Brady eignast hlut í Birmingham og tekur að sér stórt hlutverk

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. ágúst 2023 08:32

Tom Brady. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

NFL goðsögnin Tom Brady hefur eignast hlut í enska knattspyrnufélaginu Birmingham.

Brady, sem er 46 ára gamall, verður formaður nýrrar ráðgjafanefndar innan félagsins og mun vinna náið með stjórn félagsins.

„Brady mun nýta leiðtogahæfileika sína og sérþekkingu víða innan félagsins,“ segir meðal annars í tilkynningu Birmingham.

Starf hans snýr þá að heilsu, næringu, endurheimtaráætlunum og fleiru innan félagsins. Einnig mun Brady hafa augun opin fyrir nýjum auglýsingasamningum og markaðsmöguleikum erlendis.

„Birmingham er sögufrægt félag með mikla ástríðu og það er mikill heiður fyrir mig að vera hér,“ segir Brady.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi