fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Branthwaite óvænt talinn vera á leið til Manchester United

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er óvænt að skoða það að semja við varnarmanninn Jarrad Branthwaite sem spilar með Everton.

Branthwaite er 21 árs gamall og spilar í miðverði en hann er hávaxinn eða um 195 sentímetrar á hæð.

Frá 2020 hefur Englendingurinn aðeins spilað 10 deildarleiki fyrir Everton og var í láni hjá PSV á síðustu leiktíð.

PSV spilar í Hollandi sem stjóri Man Utd, Erik ten Hag, þekkir vel en hann var áður hjá Ajax.

Daily Mail segir að Man Utd sé á eftir þessum stóra og stæðilega leikmanni sem yrði væntanlega varamaður á komandi leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir
433Sport
Í gær

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi