fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Branthwaite óvænt talinn vera á leið til Manchester United

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er óvænt að skoða það að semja við varnarmanninn Jarrad Branthwaite sem spilar með Everton.

Branthwaite er 21 árs gamall og spilar í miðverði en hann er hávaxinn eða um 195 sentímetrar á hæð.

Frá 2020 hefur Englendingurinn aðeins spilað 10 deildarleiki fyrir Everton og var í láni hjá PSV á síðustu leiktíð.

PSV spilar í Hollandi sem stjóri Man Utd, Erik ten Hag, þekkir vel en hann var áður hjá Ajax.

Daily Mail segir að Man Utd sé á eftir þessum stóra og stæðilega leikmanni sem yrði væntanlega varamaður á komandi leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Í gær

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Í gær

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina