Suður-Afríka henti Ítölum úr leik á HM í morgunsárið og er liðið komið í 16-liða úrslit í fyrsta sinn.
Leiknum lauk 3-2 þar sem Thembi Kgatlana skoraði dramatískt sigurmark í uppbótartíma.
Fyrsta mark Suður-Afríku var þó ansi skrautlegt. Var sjálfsmark Bendetta Orsi.
Um algjöran misskilning var að ræða og því miður fyrir Orsi endaði boltinn í netinu.
Sjón er sögu ríkari. Myndband er hér að neðan.
Miscommunication leads to an own goal by Benedetta Orsi, the game is level 1-1.#FIFAWWC #RSA #ITApic.twitter.com/pIBsEE4VYD
— $ (@samirsynthesis) August 2, 2023