fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmenn United geta leyft sér að hlakka til – Hojlund mætir í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. ágúst 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Hojlund mun ferðast til Manchester í dag til að gangast undir læknisskoðun frá Manchester United.

Daninn ungi er að ganga í raðir United frá Atalanta. Félögin hafa náð samkomulagi um 75 milljóna evra kaup enska félagsins, auk 10 milljónum evra síðar meir.

Hinn tvítugi Hojlund mun skrifa undir fimm ára samning við United með möguleika á árs framlengingu.

Búast má við því að kaupin verði tilkynnt á allra næstunni en sem fyrr segir fer læknisskoðun fram í dag.

Hojlund skoraði átta mörk í Serie A á síðustu leiktíð.

Hann verður þriðji leikmaðurinn sem United fær í sumar á eftir Mason Mount og Andre Onana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“