fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Nú sterklega að íhuga að hætta eftir að hafa hafnað Miami

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júlí 2023 21:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard er nú að íhuga það alvarlega að leggja skóna á hilluna samkvæmt spænska blaðinu AS.

Hazard fékk tilboð frá Inter Miami á dögunum en hafnaði því að spila í bandarísku úrvalsdeildinni.

Talað var um að Hazard ætlaði að reyna aftur fyrir sér í Evrópu eftir dvöl hjá bæði Chelsea og Real Madrid.

AS segir hins vegar að það sé góður möguleiki á að neistinn sé horfinn og að Hazard sé að hætta fyrir fullt og allt.

Um er að ræða aðeins 32 ára gamlan leikmann en samningi hans við Real var rift fyrr í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax