fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fréttir

Par frá Perú situr á Hólmsheiði vegna stórfellds fíkniefnabrots

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 28. júlí 2023 13:30

Fangelsið á Hólmsheiði mynd/Fangelsismálastofnun

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karl og kona um þrítug, sem sögð eru hafa flutt hátt í eitt og hálft kíló af kókaíni til landsins í vor, sitja í Fangelsinu á Hólmsheiði og bíða réttarhalda.

DV hefur ákæru héraðssaksóknara í málinu undir höndum. Þar segir að fólkið hafi flutt fíkniefnin í félagi til landsins aðfaranótt sunnudagsins 23. apríl 2023. Um er að ræða 1..338,84 g af kókaíni með 86-89% styrkleika. Efnið var ætlað til söludreifingar hér á landi. Parið kom með flugi frá Madrid á Spáni til Keflavíkur. Fíkninefnin höfðu þau innvortis, var karlinn með 590 g í 62 pakkningum og konan með tæplega 750 g í 78 pakkningum.

Karlmaðurinn er fæddur árið 1994 og konan 1988.

Aðalmeðferð í málinu verður fyrir Héraðsdómi Reykjaness þann 21. ágúst næskomandi. Þangað til situr fólki í gæsluvarðhaldi í fangelsinu á Hólmsheiði.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld
Fréttir
Í gær

Hlédís gagnrýnir gellupólitík – „Staðreyndin er sú að konur skipa flest æðstu embætti í dag“

Hlédís gagnrýnir gellupólitík – „Staðreyndin er sú að konur skipa flest æðstu embætti í dag“
Fréttir
Í gær

Leikskólastarfsmaður játaði líkamsárás gegn fjögurra ára barni – Þurfti að líma höfuðið saman

Leikskólastarfsmaður játaði líkamsárás gegn fjögurra ára barni – Þurfti að líma höfuðið saman
Fréttir
Í gær

Báru kennsl á byssumanninn á frægri ljósmynd með gervigreind – Nokkuð óvænt kom í ljós

Báru kennsl á byssumanninn á frægri ljósmynd með gervigreind – Nokkuð óvænt kom í ljós
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmæla Sundabraut harðlega – „Gufunes er ekki bara tómt landsvæði til að fylla af malbiki“

Mótmæla Sundabraut harðlega – „Gufunes er ekki bara tómt landsvæði til að fylla af malbiki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum