fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Balogun æfði einn síns liðs – Ýtir undir sögusagnir

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. júlí 2023 13:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Folarin Balogun, leikmaður Arsenal, æfði einn í gær en liðið undirbýr sig fyrir leik gegn Barcelona aðfaranótt fimmtudags.

Hinn 22 ára gamli Balogun var á láni hjá Reims á síðustu leiktíð og fór á kostum. Hann vill ekki vera varaskeifa á komandi leiktíð og gæti því farið frá Arsenal.

Balogun hefur verið sterklega orðaður við Inter undanfarið og er félagið sagt hafa lagt fram lánstilboð í Balogun með kaupskyldu upp á 35 milljónir punda næsta sumar.

Framherjinn kom við sögu í fyrstu tveimur leikjum Arsenal á undirbúningstímabilinu en ekkert í síðasta leik gegn Manchester United.

Þá æfði hann sem fyrr segir einn í gær sem ýtir undir að hann gæti farið.

AC Milan, Monaco og RB Leipzig eru einnig sögð áhugasöm um Balogun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúleg endurkoma Stjörnunnar – Sigurmark á 98. mínútu

Besta deildin: Ótrúleg endurkoma Stjörnunnar – Sigurmark á 98. mínútu
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Merino byrjar fyrir Odegaard

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Merino byrjar fyrir Odegaard
433Sport
Í gær

Allt bendir til þess að United verði án lykilmanns í stórleikjunum

Allt bendir til þess að United verði án lykilmanns í stórleikjunum