fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Zaha yfirgaf Palace og hélt til Tyrklands

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. júlí 2023 20:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha mun ekki spila í ensku úrvalsdeildinni næsta vetur líkt og undanfarin ár.

Zaha var mikilvægasti leikmaður Crystal Palace en hafnaði því að krota undir nýjan samning við félagið.

Þess í stað er Zaha genginn í raðir Galatasaray og gerir þriggja ára samning við félagið.

Um er að ræða mikinn missi fyrir bæði Palace og ensku deildina en Zaha hefur verið orðaður við brottför nánast hvert einasta ár.

Zaha skoraði 67 mörk í 275 deildarleikjum fyrir Palace frá 2015 til 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“