fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Enn ein goðsögnin að leggja skóna á hilluna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júlí 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin David Silva er víst að kveðja boltann 37 ára gamall og er að leggja skóna á hilluna.

Frá þessu greinir Fabrizio Romano en fáir ef einhverjir í bransanum eru með betri heimildarmenn en hann.

Silva er 37 ára gamall en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester City en er í dag hjá Real Sociedad.

Meiðsli settu strik í rekning Silva hjá Sociedad síðasta vetur en þó spilaði hann 28 deildarleiki.

Spánverjinn er að íhuga það sterklega að kalla þetta gott en hann hefur undanfarin þrjú tímabil leikið með Sociedad.

Silva lék með Man City frá 2010 til 2020 og á að baki 125 landsleiki fyrir Spán.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki
433Sport
Í gær

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni