fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Lengjudeildin: Leiknismenn halda áfram að sigra

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. júlí 2023 22:51

Mynd: Leiknir R.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiknir R. 3 – 2 Þróttur R.
0-1 Ágúst Karel Magnússon (’12 )
1-1 Omar Sowe (’29 )
2-1 Daníel Finns Matthíasson (’41 , víti)
2-2 Aron Snær Ingason (’71 )
3-2 Hjalti Sigurðsson (’79 )

Leiknismenn eru að rífa sig í gang í Lengjudeild karla eftir erfiða byrjun en liðið spilaði við Þrótt í dag.

Leiknir lenti undir í fyrri hálfleik en skoraði tvö eftir það og var með 2-1 forystu eftir fyrri hálfleikinn.

Þróttarar jöfnuðu metin á 71. mínútu áður en Hjalti Sigurðsson tryggði heimamönnum 3-2 sigur.

Leiknir hefur unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum og eru komnir í fjórða sætið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo