fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Chelsea ákvað að leyfa Aubameyang að fara frítt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júlí 2023 13:00

Aubameyang.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur ákveðið að leyfa Pierre Aubameyang að fara frítt frá félaginu og mun hann skrifa undir þriggja ára samning við Marseille.

Framherjinn frá Gabon mun ferðast til Frakklands í kvöld og ganga frá sínum málum.

Aubameyang kom til félagsins þegar Thomas Tuchel var stjóri félagsins en Graham Potter vildi svo ekkert nota hann.

Framherjinn hefur náð samkomulagi við Marseille um þriggja ára samning og allt stefnir í að hann fari.

Chelsea er að hreinsa út hjá sér og er brotthvarf Aubameyang hluti af því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segja að Arnar taki við Fylki

Segja að Arnar taki við Fylki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir
433Sport
Í gær

Tolisso til Manchester United?

Tolisso til Manchester United?
433Sport
Í gær

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Í gær

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann