fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Jay Z og félagar ætla að reka Lukaku

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. júlí 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jay Z og félagar hjá Roc Nation ætla að reka Romelu Lukaku og hætta að sjá um mál hans. Roc Nation hafa verið umboðsmenn hans undanfarin ár.

Roc Nation hafði náð samkomulagi við Inter um kaup og kjör Lukaku og reyndi ítalska félagið að kaupa hann frá Chelsea.

Í gegnum annan umboðsmann fór Lukaku hins vegar í viðræður við Juventus og það gerði allt vitlaust.

Inter er hætt við að reyna að fá Lukaku aftur og Roc Nation er brjálað yfir því að Lukaku hafi farið á bak við þá.

Roc Nation ætlar því að hætta að vinna fyrir Lukaku en stofan hafði hjálpað Lukaku mikið í gegnum mörg erfið mál.

Lukaku á að mæta til æfinga hjá Chelsea í dag en Juventus og lið í Sádí Arabíu vilja fá hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“