fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Besta deildin: Víti og rautt í Vestmannaeyjum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júlí 2023 18:10

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV 1 – 1 Keflavík
1-0 Hermann Þór Ragnarsson (’43)
1-1 Sami Kamel (’48)

Keflavík og ÍBV áttust við í Bestu deild karla í dag en það fyrrnefnda kom í heimsókn til Eyja.

ÍBV fékk kjörið tækifæri til að komast yfir snemma leiks en Felix Örn Friðriksson steig þá á vítapunktinnm.

Boltinn fór hins vegar í slá og ekki inn og þurftu heimamenn að bíða með opnunarmarkið þar til á 43. mínútu er Hertmann Þór Ragnarsson skoraði.

Sú forysta entist ekki lengi en eftir þrjár mínútur í seinni hálfleik var Sami Kamel búinn að jafna metin fyrir Keflavík.

Á 64. mínútu fékk Sindri Snær Magnússon að líta rautt spjald hjá gestunum sem kláruðu leikinn manni færri en náðu að halda út í jafnteflisleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“
433Sport
Í gær

Allir æfðu í París

Allir æfðu í París