fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Gat kvartað aðeins eftir brottför frá Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júlí 2023 22:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Pulisic gat kvartað aðeins eftir að hafa yfirgefið lið Chelsea fyrir ítalska stórliðið AC Milan.

Pulisic kom til Chelsea fyrir fjórum árum og skoraði alls 20 mörk í 98 deildarleikjum fyrir félagið.

Meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá Pulisic sem skoraði aðeins eitt mark í 30 leikjum á síðustu leiktíð.

Þrátt fyrir 145 leikiá fjórum tímabilum segir vængmaðurinn að hann hefði viljað fleiri tækifæri til að sanna eigin gæði.

,,Það komu klárlega tímar þar sem ég hefði viljað fá fleiri tækifæri og verið ‘þessi náungi’ en af einhverjum ástæðum var það aldrei staðan,“ sagði Pulisic.

,,Í dag er ég bara gríðarlega spenntur fyrir þessari nýju áskorun og er svo sannarlega tilbúinn fyrir hana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband