fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Gat kvartað aðeins eftir brottför frá Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júlí 2023 22:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Pulisic gat kvartað aðeins eftir að hafa yfirgefið lið Chelsea fyrir ítalska stórliðið AC Milan.

Pulisic kom til Chelsea fyrir fjórum árum og skoraði alls 20 mörk í 98 deildarleikjum fyrir félagið.

Meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá Pulisic sem skoraði aðeins eitt mark í 30 leikjum á síðustu leiktíð.

Þrátt fyrir 145 leikiá fjórum tímabilum segir vængmaðurinn að hann hefði viljað fleiri tækifæri til að sanna eigin gæði.

,,Það komu klárlega tímar þar sem ég hefði viljað fá fleiri tækifæri og verið ‘þessi náungi’ en af einhverjum ástæðum var það aldrei staðan,“ sagði Pulisic.

,,Í dag er ég bara gríðarlega spenntur fyrir þessari nýju áskorun og er svo sannarlega tilbúinn fyrir hana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann