fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

„Þetta er lítill hlutur sem er létt að byggja á“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. júlí 2023 21:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Selma Sól Magnúsdóttir segir að íslenska landsliðið geti tekið eitt og annað úr tapinu gegn Finnum til að byggja á.

Liðin mættust í vináttulandsleik í kvöld og vann Finnland 1-2 hér í Laugardalnum.

„Þetta var svolítið upp og niður en klárlega eitthvað sem við getum tekið með okkur í næsta verkefni og gert betur gegn Austurríki,“ segir Selma við 433.is, en Stelpurnar okkar mæta Austurríki ytra á þriðjudag.

„Það vantaði meiri áræðni og að fara almennilega í pressuna, ná að læsa þeir aðeins meira inni. Þetta er lítill hlutur sem er létt að byggja á.“

Það voru yfir sex þúsund manns á vellinum í kvöld og mikil stemning.

„Það er jákvætt að fólk komi og styðji okkur.“

Viðtalið í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Deildin sé töluvert frábrugðin öðrum – „Lifir svolítið sínu eigin lífi“

Deildin sé töluvert frábrugðin öðrum – „Lifir svolítið sínu eigin lífi“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?