fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Reyna á fullu að koma honum til Sádi-Arabíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. júlí 2023 20:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er á fullu að reyna að koma Pierre-Emerick Aubameyang til Sádi-Arabíu.

Þessi reynslumikli framherji hefur aðeins verið í eitt ár hjá Chelsea en hann stóð engan veginn undir væntingum á síðustu leiktíð.

Aubameyang var áður fyrirliði Arsenal en fór þaðan til Barcelona í janúar 2022 eftir ósætti við stjórann Mikel Arteta.

Kappinn fær afar vel borgað hjá Chelsea og er það fráhrindandi fyrir flest félög í Evrópu.

Því reynir Chelsea að koma hinum 34 ára gamla Aubameyang til Sádi-Arabíu, en þar eru menn með fulla vasa af seðlum eins og sést hefur undanfarin misseri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Í gær

United til í að hlusta á tilboð

United til í að hlusta á tilboð
433Sport
Í gær

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn