fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Enn eitt höggið í maga Felix kom á æfingu í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 08:30

Joao Felix og Magui Corceiro

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid hóf undirbúningstímabil sitt í gær og vakti athygli að Joao Felix æfði með unglingaliðinu hluta úr degi.

Felix er nýkominn aftur til Atletico frá Chelsea, þar sem hann var á láni seinni hluta síðustu leiktíðar.

Chelsea hafði ekki áhuga á að fá hann endanlega og þá vill Atletico selja Portúgalann.

Paris Saint-Germain er talinn líklegasti áfangastaður Felix.

Það sem ýtir undir að Felix sé á förum er að hann æfði með unglingaliðinu hluta úr fyrsta degi Atletico Madrid í gær.

Á sama tíma fór Diego Simeone í taktískar æfingar með aðalliðinu.

Renan Lodi, sem var á láni hjá Nottingham Forest í fyrra, var einnig með Felix með unglingaliðinu.

Talið er að Atletico vilji 87 milljónir punda fyrir Felix sem kostaði félagið 114 milljónir er hann kom frá Benfica 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Í gær

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Í gær

Besta deildin: FH niðurlægði KA

Besta deildin: FH niðurlægði KA
433Sport
Í gær

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir
433Sport
Í gær

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“