fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Enn eitt höggið í maga Felix kom á æfingu í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 08:30

Joao Felix og Magui Corceiro

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid hóf undirbúningstímabil sitt í gær og vakti athygli að Joao Felix æfði með unglingaliðinu hluta úr degi.

Felix er nýkominn aftur til Atletico frá Chelsea, þar sem hann var á láni seinni hluta síðustu leiktíðar.

Chelsea hafði ekki áhuga á að fá hann endanlega og þá vill Atletico selja Portúgalann.

Paris Saint-Germain er talinn líklegasti áfangastaður Felix.

Það sem ýtir undir að Felix sé á förum er að hann æfði með unglingaliðinu hluta úr fyrsta degi Atletico Madrid í gær.

Á sama tíma fór Diego Simeone í taktískar æfingar með aðalliðinu.

Renan Lodi, sem var á láni hjá Nottingham Forest í fyrra, var einnig með Felix með unglingaliðinu.

Talið er að Atletico vilji 87 milljónir punda fyrir Felix sem kostaði félagið 114 milljónir er hann kom frá Benfica 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband