fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Vlahovic gæti farið frá Juventus í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. júlí 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dusan Vlahovic gæti farið frá Juventus í sumar.

Hinn 23 ára gamli Vlahovic hefur verið á mála hjá Juventus í eitt og hálft ár en gæti nú haldið annað.

Framherjanum hefur gengið vel hjá Juventus en félagið er í miklum vandræðum vegna bókhaldsbrasks og verður ekki í Evrópukeppni á næstu leiktíð.

Vlahovic hefur áður verið orðaður við Chelsea en nú er hann einn af fjórum framherjum á óskalista franska stórveldisins Paris Saint-Germain.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun