fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Eyjan

Kerecis selt fyrir 175 milljarða

Eyjan
Föstudaginn 7. júlí 2023 07:48

Guðmund Fertram Sigurjónsson mynd/Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska lækn­inga­vör­fyr­ir­tækið Kerec­is hef­ur verið keypt af danska heil­brigðisris­an­um Coloplast fyr­ir 1.3 milljarða Bandaríkjadala, jafn­v­irði rúmra 175 millj­arða ís­lenskra króna.

Greint var frá því í gær að trygg­ing­ar­fé­lög­in Sjóvá og VÍS hafi samþykkt að  að selja eign­ar­hluti sína í Kerec­is í gær, en í til­kynn­ingu frá fé­lög­un­um til Kaup­hall­ar­inn­ar var staðfest að yfirtökutilboð  hafi borist í Kerec­is líkt og orðrómur hafði verið um á markaði.

Gríðarlegur vöxtur hefur verið hjá Kerecis undanfarin ár en fyrirtækið framleiðir sáraroð úr þorski. Þar starfa nú um 500 manns en höfuðstöðvar fé­lags­ins eru á Ísaf­irði, þar sem vör­ur fé­lags­ins eru fram­leidd­ar, en vöruþróun fer fram í Reykja­vík.

Guðmund­ur Fer­tram Sig­ur­jóns­son, er stofn­andi og for­stjóri félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Steinunn Ólína skrifar: Að vanvirða líf þar til það þagnar

Steinunn Ólína skrifar: Að vanvirða líf þar til það þagnar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Þurfti að stilla til friðar eftir háðsglósur á Alþingi þar sem þingmaður móðgaðist og meirihlutinn flissaði – „Bíddu, hvar hefurðu verið?“

Þurfti að stilla til friðar eftir háðsglósur á Alþingi þar sem þingmaður móðgaðist og meirihlutinn flissaði – „Bíddu, hvar hefurðu verið?“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Hér vantar óperu

Björn Jón skrifar: Hér vantar óperu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Diljá Mist Einarsdóttir: Trump hefur sértrúarsöfnuð í kringum sig – Ísland hefur sérstöðu

Diljá Mist Einarsdóttir: Trump hefur sértrúarsöfnuð í kringum sig – Ísland hefur sérstöðu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Áslaug Arna tekur sér leyfi á þingi til að elta langþráðan draum

Áslaug Arna tekur sér leyfi á þingi til að elta langþráðan draum