fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Bruno Fernandes sendir smá sneið til Mount sem vekur athygli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 20:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes miðjumaður Manchester United hefur boðið Mason Mount velkomin til félagsins með myndum af því þegar þeir rifust þegar hann var leikmaður Chelsea.

Mount verður í treyju númer 7 hjá Manchester United. Félagið staðfestir þetta. United tilkynnti um komu enska miðjumannsins í dag en skiptin höfðu legið í loftinu.

Mount kemur frá Chelsea og skrifar undir fimm ára samning á Old Trafford.

„Af hverju tók það þig svona langan tíma að skrifa undir?,“ skrifar Bruno með tjákni af reiðum kalli.

United greiðir Chelsea 55 milljónir punda með möguleika á 5 milljónum til viðbótar.

Mount er uppalinn hjá Chelsea en átti aðeins ár eftir af samningi sínum og vildi ekki skrifa undir nýjan.

Nú er ljóst að Mount fer í sögufrægu sjöuna hjá United. Menn á borð við Cristiano Ronaldo, David Beckham og Eric Cantona hafa klæðst henni einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag