fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Collins dýrasti leikmaður í sögu Brentford

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. júlí 2023 13:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nathan Collins er genginn í raðir Brentford og er dýrasti leikmaður í sögu félagsins.

Collins er miðvörður sem kemur frá Wolves.

Brentford greiðir Úlfunum 23 milljónir punda fyrir þjónustu hins 22 ára gamla Collins.

Thomas Frank, stjóri Brentford, er mikill aðdáandi Collins og lagði kapp á að fá hann.

Collins, sem er írskur landsliðsmaður, skrifar undir sex ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll