fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Íslendingar á skotskónum í Noregi – Jónatan Ingi setti tvö

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júlí 2023 15:12

Jónatan Ingi í leik með FH 2020. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jónatan Ingi Jónsson átti stórleik fyrir lið Sogndal í dag sem spilaði við Skeid í norsku B-deildinni.

Þessi fyrrum leikmaður FH skoraði tvennu í öruggum sigri Sogndal sem var með 4-0 forystu á tímapunkti.

Skeid tókst að laga stöðuna eftir að hafa lent fjórum mörkum undir og lauk leiknum með 4-2 útisigri Sogndal.

Annar Íslendingur komst á blap fyrir Sogndal í leiknum en Valdimar Þór Ingimundarson skoraði þriðja markið í sigrinum.

Þá skoraði Brynjólfur Darri Willumsson mark fyrir lið Kristiansund sem vann öruggan 4-0 heimasigur á Hodd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll