fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Arsenal ákvað að losa hann endanlega

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júlí 2023 15:30

Pablo Mari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er búið að staðfesta það að varnarmaðurinn Pablo Mari sé endanlega farinn frá félaginu.

Mari er 29 ára gamall miðvörður en hann var í láni hjá Monza í ítölsku A deildinni á síðustu leiktíð.

Mari heillaði marga á Ítalíu og fær nú endanlegan samning en hann ku kosta um 8 milljónir evra.

Mari náði aldrei að heilla af alvöru á Emirates og var Monza með möguleika á að kaupa varnarmanninn í sumar.

Spánverjinn kom til Arsenal frá Flamengo árið 2020 en spilaði aðeins 12 deildarleiki á þremur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll