fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Er hann að staðfesta skiptin stóru? – ,,Strákurinn minn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júlí 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir telja að færsla varnarmannsins Trevoh Chalobah sé að staðfesta skipti Mason Mount til Manchester United.

,,Strákurinn minn,“ skrifaði Chalobah á Twitter síðu sinni og bætti við brotnu hjarta og grátandi ‘Emoji.’

Útlit er fyrir að Mount sé að kveðja uppeldisfélag sitt, Chelsea, eftir að hafa spilað fyrir félagið allan sinn feril.

Chalobah hefur verið liðsfélagi Mount á Stamford Bridge en Man Utd er að kaupa leikmanninn á 60 milljónir punda.

Dæmi nú hver fyrir sig en færsluna má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“