fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Jorginho ætlar að vera áfram hjá Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júní 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður Jorginho segir að miðjumaðurinn ætli sér að vera áfram hjá Arsenal á næstu leiktíð.

Jorginho gekk í raðir Arsenal frá Chelsea í janúar og stóð sig vel. Það dugði hins vegar ekki til að tryggja Arsenal Englandsmeistaratitilinn, en liðið hafnaði í öðru sæti á eftir Manchester City.

Það er aðeins ár eftir af samningi Jorginho við Arsenal og hefur hann verið orðaður við ítalska liðið Lazio. Þar er Maurizio Sarri við stjórnvölinn, en hann vann áður með Jorginho hjá Napoli.

„Þetta snýst ekkert um Lazio. Jorginho er mjög ánægður hjá Arsenal,“ segir umboðsmaður leikmannsins og slær á allar sögusagnir.

„Í okkar huga verður hann hjá Arsenal á næstu leiktíð. Það eru engar viðræður í gangi við Lazio.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna