fbpx
Mánudagur 20.október 2025
Fréttir

Leyfði syninum að fá sitt sæti í leiðangrinum dauðadæmda að flaki Titanic

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 27. júní 2023 06:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christine Dawood, ekkja auðkýfingsins Shahzada Dawood, veiti um helgina sitt fyrsta viðtal í kjölfar slyssins hræðilega sem kostaði eiginmann hennar og son lífið. Í viðtalinu kemur fram að fjölskyldan hafi skipulagt ferðina um langt skeið en Covid-19 faraldurinn hafi frestað brottförinni um nokkur ár.

Upphaflega hafi staðið til að Christine myndi fara í leiðangurinn með ævintýraþyrstum eiginmanni sínum enda sonurinn, Suleman, þá of ungur en þegar kom að brottför hafi hún vikið fyrir syninum sem hafi verið mjög spenntur fyrir ævintýrinu. Hún vildi ekki ræða það í viðtalinu hvernig henni liði með þá ákvörðun.

Þá kemur fram að Suleman hafi verið afar fær í að leysa Rubik-kubba. Hann hafi tekið leikfangið með sér um borð í Titan-kafbátinn og hafi ætlunin verið að skrá sig í sögubækurnar með því að verða sá einstaklingur sem hefði leyst slíkan úr verkefninu á mesta dýpinu eða 3.700 metrum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Bændur mótmæla harðlega breytingum á reglum um ökuskírteini – Allir bændur þurfi að taka meirapróf

Bændur mótmæla harðlega breytingum á reglum um ökuskírteini – Allir bændur þurfi að taka meirapróf
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Maður í Cleveland fann íslenskan miða í „nýjum“ buxum frá Amazon – Hyggst nú fá sér pizzu á Íslandi

Maður í Cleveland fann íslenskan miða í „nýjum“ buxum frá Amazon – Hyggst nú fá sér pizzu á Íslandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eldri maður sagður hafa áreitt unglingsstúlku við Engihjalla – Reyndi að komast inn í bíl hennar

Eldri maður sagður hafa áreitt unglingsstúlku við Engihjalla – Reyndi að komast inn í bíl hennar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ruddist inn í íbúð og læsti sig inni á salerni

Ruddist inn í íbúð og læsti sig inni á salerni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reykjavíkurborg selur stórt hús í miðborginni en böggull fylgir skammrifi

Reykjavíkurborg selur stórt hús í miðborginni en böggull fylgir skammrifi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður RÚV sagður í leyfi eftir ásakanir frá þremur samstarfskonum

Starfsmaður RÚV sagður í leyfi eftir ásakanir frá þremur samstarfskonum