fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Fréttir

Pútín segir enga þörf á að beita kjarnorkuvopnum og að úkraínska gagnsóknin sé vonlaus

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 20. júní 2023 06:45

Fjöldi lífvarða fylgir Pútín hvert skref. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vladímír Pútín segir að Rússar hafi fullkomna stjórn á málum í Úkraínu og er svo sannfærður um að þeir nái að stöðva gagnsókn Úkraínumanna að hann útilokar að kjarnorkuvopnum verði beitt.

Þetta sagði hann á föstudaginn þegar hann ávarpaði ráðstefnu um efnahagsmál í St Pétursborg.

Hann sagði að kjarnorkuvopn séu framleidd til að tryggja öryggi landsins í breiðum skilningi og til að tryggja tilvist Rússlands. „En við höfum enga þannig þörf (fyrir að nota þau, innsk. blaðamanns),“ sagði hann að sögn Reuters.

Varðandi ítrekaðar fréttir af ósigrum rússneska hersins á vígvellinum sló Pútín því fast að Úkraínumenn eigi „enga“ möguleika gegn rússneska hernum og spáði því að stuðningur Vesturlanda við Úkraínu muni fjara út og að hætt verði að senda vopn til landsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Geymdi dauðan frænda sinn bílskúrnum í fimm ár – Keypti eðlur fyrir bæturnar

Geymdi dauðan frænda sinn bílskúrnum í fimm ár – Keypti eðlur fyrir bæturnar
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

HR sendi nemanda með prófkvíða í tvö sjúkrapróf sama daginn

HR sendi nemanda með prófkvíða í tvö sjúkrapróf sama daginn
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Grunaður um líkamsárás á reiðhjólaþjóf

Grunaður um líkamsárás á reiðhjólaþjóf
Fréttir
Í gær

Sveitarfélög úr sitt hvorum landshlutanum ræða sameiningu

Sveitarfélög úr sitt hvorum landshlutanum ræða sameiningu
Fréttir
Í gær

Ari segir stærri mál falin bak við kosninguna í dag – „Þessi breyting gæti kostað bæinn allt að 424 milljónum króna“

Ari segir stærri mál falin bak við kosninguna í dag – „Þessi breyting gæti kostað bæinn allt að 424 milljónum króna“