fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Pútín segir enga þörf á að beita kjarnorkuvopnum og að úkraínska gagnsóknin sé vonlaus

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 20. júní 2023 06:45

Fjöldi lífvarða fylgir Pútín hvert skref. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vladímír Pútín segir að Rússar hafi fullkomna stjórn á málum í Úkraínu og er svo sannfærður um að þeir nái að stöðva gagnsókn Úkraínumanna að hann útilokar að kjarnorkuvopnum verði beitt.

Þetta sagði hann á föstudaginn þegar hann ávarpaði ráðstefnu um efnahagsmál í St Pétursborg.

Hann sagði að kjarnorkuvopn séu framleidd til að tryggja öryggi landsins í breiðum skilningi og til að tryggja tilvist Rússlands. „En við höfum enga þannig þörf (fyrir að nota þau, innsk. blaðamanns),“ sagði hann að sögn Reuters.

Varðandi ítrekaðar fréttir af ósigrum rússneska hersins á vígvellinum sló Pútín því fast að Úkraínumenn eigi „enga“ möguleika gegn rússneska hernum og spáði því að stuðningur Vesturlanda við Úkraínu muni fjara út og að hætt verði að senda vopn til landsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast